Sakar yfirmann hjá Vegagerðinni um fjárdrátt

Ríkisstjórnin hefur opnað sannkallað Pandórubox með samráði um aukna ráðdeild í ríkisrekstri. Í innsendum tillögum má meðal annars finna ásakanir á hendur opinberum starfsmönnum um fjárdrátt.