Er Þorgerður Katrín skuggaráðherra fjármála?

Þorgerður Katrín mun vilja hafa puttana í málefnum fjármálaráðuneytisins á komandi kjörtímabili. Þetta er mat Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sem segir hana hafa haft val um að verða forsætisráðherra.