Réttur dómur þegar Liverpool fékk víti?

Eiður Smári Guðjohnsen var gestur hjá Herði Magnús­syni í Vell­in­um á Sím­an­um Sport og fór yfir vítið sem Liverpool fékk gegn Manchester United í 2:2-jafntefli liðanna í dag.