Þaggaði niður í áhorfendum (myndskeið)

Áhorfendur á Molineux, heimavelli Wolves, bauluðu óspart á Morgan Gibbs-White frá byrjun leiks gegn Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.