Til greina kemur að breyta íbúðunum

Sviðsstjóri skipulagssviðs Reykjavíkurborgar segir koma til greina að gera breytingar á íbúðum í Árskógum til þess að bæta óbærilegt ástand sökum hins risavasna atvinnuhúsnæðis sem þar er risið.