Snæfellsjökull getur gosið

Snæfellsjökull gæti vaknað af dvala og gosið. Þetta segir Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur sem bendir á að 30 til 40 gos séu þekkt í eldstöðini.