Gerir ráð fyrir frekari málaferlum

Ekki er hægt að ganga út frá því að inngrip löggjafans vegna nýfallins dóms héraðsdóms muni tryggja framgang virkjanaframkvæmda í Þjórsá. Náttúruverndarsinnar boða áframhaldandi baráttu.