Hætti að tala yfir hausamótunum á kjósendum

Sjálfstæðisflokkurinn er orðinn of mikill kerfisflokkur og endurnýja þarf samtalið við þjóðina. Þetta er mat Elliða Vignissonar. Segir hann vanda Framsóknarflokksins sambærilegan.