Nunez styrkti stöðu Liverpool á toppnum (myndskeið)

Darwin Nunez reyndist hetja Liverpool þegar liðið vann sterkan útisigur á Brentford, 2:0, í 22. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær.