Glutruðu niður tveggja marka forystu (myndskeið)

Arsenal tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gær þegar liðið gerði jafntefli við Aston Villa á heimavelli sínum, 2:2.