Gæsahúð í Zagreb (myndskeið)

Það var mikið fjör hjá stuðningsmönnum Íslands er þeir hituðu upp fyrir leik Íslands og Slóveníu í HM karla í handbolta í miðborg Zagreb í Króatíu í kvöld.