Þarf að sætta mig við að vera hættur

„Ég er búinn að sjá alla leikina,“ sagði Þorbjörn Jensson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, í samtali við mbl.is í hálfleik á leik Íslands og Egyptalands á HM í Zagreb í kvöld.