Mögnuð stund eftir leik (myndskeið)

Stuðningsmenn íslenska landsliðsins í handbolta fögnuðu vel og innilega eftir að Ísland sigraði Egyptaland á HM karla í gærkvöldi.