Gæsahúð frá toppi til táar

„Stemningin er rosalega góð,“ sagði Þorsteinn Þórólfsson, liðsmaður í stuðningsmannahópnum Sérsveitinni, í samtali við mbl.is fyrir leik Íslands og Króatíu í milliriðli HM í handbolta í kvöld.