Hljómur: Sniglabandið í góðu skapi

Sprelligosarnir í Sniglabandinu fagna um þessar mundir 25 ára afmæli hljómsveitarinnar. Að því tilefni skelltu þeir sér til Kaupmannahafnar, fengu að vísu ekki að spila í Tívolí, en settu þess í stað upp tónleika fyrir utan þetta helsta kennileiti Kaupmannahafnar. Hljómur slóst með í för.