Jónína Leósdóttir létti sig um 30 kíló

Hún segir að það sé miklu léttara að létta sig en að halda sér í kjörþyngd. Jónína Leósdóttir, eiginkona forsætisráðherra, er búin að skrifa bók um lífsstílsbreytinguna.