Innskráð(ur) sem:
Jón Gnarr borgarstjóri hefur áhuga á að Hollywood geri mynd um geimverur sem ætla að ráðast á Reykjavík en þar verði á vegi þeirra Bruce Willis, staddur í fríi á landinu með fjölskyldu sinni.