Glæsilegir dansarar (myndskeið)

Þau voru glæsileg danspörin sem svifu um gólf Laugardalshallar um helgina á Reykjavíkurleikunum. Á meðfylgjandi myndskeiði má sjá sýnishorn af því sem fram fór. Í forgrunni eru þau Javier Fernadez og Telma Rut Sigurðardóttir og Hann Rún Óladóttir og rússneskur dansfélagi hennar, Nikita Bazev.