Innskráð(ur) sem:
Hér kemur Snorri Helgason í annað sinn og spilar lag sitt, „Kveðja“. Snorri hefur látið mikið að sér kveða upp á síðkastið, en eins og kom fram í viðtali hans við Monitor á dögunum kom nýlega út ný plata frá honum og ber hún heitið Autumn Skies.