Tónlistarstefnurnar sem ráða ríkjum á Airwaves í ár eru margar og ólíkar. Margir erlendir gestir koma hingað til lands til þess að hlusta á rokkaða tóna frá Dimmu og The Vintage Caravan, en aðrir kunna betur að meta rólegri elektróníska tóna. Í þeim dúr ætti hljómsveitin Vök að vera.