The Vintage Caravan steig á stokk á dögunum með lagið „Expand Your Mind“ og vakti mikla lukku hjá lesendum. Sveitin spilaði á tveimur tónleikum á Airwaves og sýndu í bæði skiptin frammistöðu sem vakti mikla lukku hjá rokkunnendum. Seinna lag þeirra í Símaklefanum heitir M.A.R.S.W.A.T.T. og má sjá það hér.