Innskráð(ur) sem:
Keppni í kraftlyftingum á Reykjavíkurleikunum lauk fyrir stundu í Laugardalshöll. Keppt var í bekkpressu en sigurvegarar í stigakeppni mótsins voru Sigfús Fossdal frá Ísafirði og Inger Blikra frá Noregi.