Innskráð(ur) sem:
Margrét Jóhannsdóttir er komin í átta liða úrslit í einliðaleik kvenna á alþjóðlega badmintonmótinu Iceland International. Mótið er hluti af Reykjavíkurleikunum og fer fram í TBR húsinu um helgina.