Glæsileg tilþrif í badminton

Badmintonkeppni Reykjavíkurleikanna fer fram í TBR húsinu þessa helgina. Þátttakendur eru frá 21 þjóðlandi, 38 Íslendingar og 72 erlendir. Mörg glæsileg tilþrif hafa sést á mótinu. Í meðfylgjandi myndskeiði sjá þá Atla Jóhannesson og Kára Gunnarsson vinna stig á móti Joe Morgan og Nick Strange frá Wales eftir mikla baráttu.