Innskráð(ur) sem:
Hin stórefnilega lyftingakona, Lilja Lind Helgadóttir, sló í gegn á lyftingamóti Reykjavíkurleikanna sem fram fór í dag og setti fjögur Íslandsmet. Lilja Lind er aðeins 17 ára gömul og keppir í +75 kg flokki.