Innskráð(ur) sem:
Skvassmót Reykjavíkurleikanna fór fram um helgina í Veggsporti á Stórhöfða. Um 40 manns tóku þátt í mótinu sem var mjög vel heppnað. Margir jafnir leikir voru spilaðir og óvenjuoft þurfti að spila fimm lotur til að knýja fram úrslit.