Allt jafnt í Newcastle (myndskeið)

Sean Longstaff og Joel Veltman skoruðu mörk sinna liða þegar Newcastle United og Brighton & Hove Albion skildu jöfn, 1:1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla í dag.