Óstöðvandi Saka (myndskeið)

Bukayo Saka, kantmaður Arsenal, átti góðan leik fyrir Skytturnar í 2:0 sigri á Aston Villa á Villa Park í Birmingham á laugardaginn. Í myndbandinu að ofan má sjá helstu tilþrif Englendingsins.