Rice sparkaður niður en fékk sjálfur rautt (myndskeið)

Declan Rice leikmaður Arsenal fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt á 49. mínútu í leik liðsins við Brighton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.