Fóru á kostum í fyrri hálfleik (myndskeið)

Bournemouth valtaði yfir nágranna sína í Southampton í fyrri hálfleik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla í gærkvöldi og skoraði þrjú mörk í leik sem endaði 3:1.