Í markastuði í fyrri hálfleik (myndskeið)

Aston Villa náði í gærkvöld að rétta aðeins sinn hlut í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir slæman kafla undanfarið þegar liðið sigraði Brentford, 3:1, á Villa Park í Birmingham.