Eiður: Ósanngjarnt að kalla Arsenal nýja Stoke

„Það má líka gefa þeim mikið hrós, Arsenal-mönnum, fyrir þetta,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen er rætt var um hornspyrnur Arsenal í Vellinum á Símanum Sport í gærkvöldi.