Eiður: Lítil mistök að kosta United

Eiður Smári Guðjohnsen og Margrét Lára Viðarsdóttir ræddu við þáttastjórnandann Hörð Magnússon um vandræði Manchester United í Vellinum á Símanum Sport í gærkvöldi.