Glæsimark úr aukaspyrnu á lokamínútunni (myndskeið)

Enes Ünal tryggði Bournemouth eitt stig þegar hann skoraði glæsilegt mark beint úr aukaspyrnu á 90. mínútu í jafntefli gegn West Ham United, 1:1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi.