Eiður: Kemur á óvart hversu mikið hrun þetta er

„Það er kannski það sem kemur öllum á óvart, hversu mikið hrun þetta er,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen í Vellinum á Símanum Sport í gærkvöldi.