Eiður: Allt gott og fallegt sem Salah gerir

„Það er allt svo gott og fallegt sem Mohamed Salah gerir,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen sem var gestur hjá Herði Magnússyni í Vellinum á Símanum Sport í gærkvöldi.