Glæsilegt mark í grannaslagnum (myndskeið)

Ross Barkley skoraði glæsilegt mark er hann og liðsfélagar hans í Aston Villa unnu Leicester, 2:1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Villa Park í dag.