Tók nokkrar sekúndur fyrir Jota að skora (myndskeið)

Diogo Jota tryggði Liverpool jafntefli, 1:1, gegn Nottingham Forest í toppslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í Nottingham í kvöld, aðeins nokkrum sekúndum eftir að hann kom inn á sem varamaður.