Eiður: Aftur læti hjá United fjórum dögum síðar

„Þetta var verðskuldaður sigur hjá Brighton, það fer ekkert á milli mála,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen í Vellinum á Símanum Sport á sunnudagskvöld.