Þrumufleygur Martínez í slána og inn (myndskeið)

Lisandro Martínez reyndist hetja Manchester United þegar hann skoraði sigurmarkið í 1:0-sigri á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.