Grillaður úrvalshamborgari með beikoni og frönskum
Þessi uppskrift er með þeim einfaldari en gæðahráefni er það sem tryggir útkomuna. Notast er við hamborgara með 30% fituinnihaldi sem gerir borgarann einstaklega mjúkan og góðan úr íslensku nautakjöti.