Grillþættir matarvefsins
Kjúklingavængir eru í miklu uppáhaldi hjá flestum grillurum og matgæðingum landsins enda mikil kúnst að búa til góða vængi. Þegar það tekst vel er útkoman iðulega veisla fyrir bragðlaukana þar sem margslungið bragð dansar tangó á tunginni...