Innskráð(ur) sem:
Grillþættir matarvefsins
Hér er á ferðinni einfaldasta kvöldmáltíð sem sögur fara af. Allt meðlætið er tilbúið til eldunar í álbökkum og það eina sem þarf að gera er að kveikja á grillinu.