Grillþættir matarvefsins
Þessi útfærsla er bæði skemmtileg og einstaklega bragðgóð enda fá bragðgæði humarsins sín notið og meðlætið passar einstaklega vel við. Við erum að tala um gnægtarbakka af gómsætum humri sem búið er að pensla með hvítlaukssmjöri af bestu gerð.