Innskráð(ur) sem:
Grillþættir matarvefsins
Lambaspjót eru mögulega það einfaldasta sem hægt er að grilla - og það áreynslulausasta. Kjötið og grænmetið passar einstaklega vel saman og úr verður einföld en alveg einstaklega góð máltíð.