Innskráð(ur) sem:
Grillþættir matarvefsins
Hér er á ferðinni ein sú ljúffengasta grillmáltíð sem sögur fara af. Við erum að tala um grillað lamba-ribeye eins og það gerist best og meðlæti sem fær fullorðna menn til að falla í yfirlið.