Gefið var út sérblaðið Hátíðarmatur í samstarfi við Hagkaup þann 7. desember 2023 þar sem útlistaðar voru uppskriftir að dýrðlegum jólamat.
Einar Hjaltason á VON mathúsi við höfnina í Hafnarfirði er þekktur fyrir fagleg vinnubrögð og ferskleika í matargerð. VON mathús er lítið fjölskyldurekið fyrirtæki sem leggur áherslu á árstíðabundna íslenska matargerð og hráefnanotkun hverju sinni.