Gefið var út sérblaðið Hátíðarmatur í samstarfi við Hagkaup þann 7. desember 2023 þar sem útlistaðar voru uppskriftir að dýrðlegum jólamat.
Hamborgarhryggurinn er alltaf klassískur og enn sá réttur sem flestir Íslendingar velja á hátíðarborðið sitt.