Gefið var út sérblaðið Hátíðarmatur í samstarfi við Hagkaup þann 7. desember 2023 þar sem útlistaðar voru uppskriftir að dýrðlegum jólamat.
Það er einfalt að elda hamborgarhrygg frá Hagkaup og Snædís Jónsdóttir matreiðslumaður sýnir hér hvernig það er gert.