Það jafnast fátt á við Tomahawk-nautasteik

Þegar bragðað er á ljúffengri Tomahawk nautasteik er ekki að finna að eldamennskan á kjötinu sé einkar einföld, svo ljúffeng er hún.